Ráfandi hugsun
Sit á krossgötum,
Sit ein,
Sit ein á þessum hræðilegu krossgötum!
Hugsa um þig...
Hvað ertu að gera?
Núna, akkúrat núna.
Hvað ertu að hugsa?
Um hvað hugsarðu?
Eitthvað um mig?
Getur ekki verið.. jafn mikið,
og ég hugsa um þig.
Þá veistu hversu mikið ég hugsa um þig.
Jaðrar við geðveiki,
elskan mín.  
Anna Margrét I.
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu Margréti I.

Lífið
Svikin
Svik
Ég skil ekki
Ráfandi hugsun
Hvar á ég heima?
Týndi stormurinn
Komdu
Hugsun þín
Leitin
Svarið
Í lausu lofti
Er það bara ég?
Ofar mínum skilningi
Það sem þú villt?
Ein
Passaðu þig á þeim
Takk