Hugsun þín
Sit og hugsa,
Hugsa um þig.
En þú?
Hugsaru eitthvað um mig?
Eða ?
Er kannski allt tómt þarna?
Í höfðinu á þér,
Æ, nei.. ég meinti í þessu tómarúmi.
Allt á flakki og ruglingi?
Það kæmi mér ekkert á óvart.
Er bara “soldið” pirruð,
Pirruð útaf þér!
Og gettu hvers vegna.
 
Anna Margrét I.
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu Margréti I.

Lífið
Svikin
Svik
Ég skil ekki
Ráfandi hugsun
Hvar á ég heima?
Týndi stormurinn
Komdu
Hugsun þín
Leitin
Svarið
Í lausu lofti
Er það bara ég?
Ofar mínum skilningi
Það sem þú villt?
Ein
Passaðu þig á þeim
Takk