Ástarsorg
Ég sit hér með brostið hjarta
Þrái að sjá brosið bjarta
Sem lýsir upp mína sál

Ég græt sárum sorgartárum
og vona að þú komir til mín
En sambandið er ónýtt af svo mörgum sárum
að ég efast að birtan nái til þín

En nú skilja leiðir ástin mín
Ég vona að þú skiljir og náir
minn hugur og hjarta þig þráir
og að eilífu verð ég þín
 
forystugeitin
1983 - ...


Ljóð eftir forystugeitina

Ástarsorg
Edrúlífið er svo magnað
hafgyðjan
brotinn persónuleiki
grámygla
á ný
látin
án orða
sumir halda...
fortíðar glamur
alone