

"í gegnum stíft skinnið
skein óskert hatur".
-Þau fæddust inn í heim
sem hafði aldrei séð saltið
áður en það var borið á gullslegna diska þeirra.
En það var eina hábjarta nótt
sem maður kom að máli
og mælti svo:
"Sá er í heimi allra manna ríkastur
sem aldrei hefur augum litið peninga"
skein óskert hatur".
-Þau fæddust inn í heim
sem hafði aldrei séð saltið
áður en það var borið á gullslegna diska þeirra.
En það var eina hábjarta nótt
sem maður kom að máli
og mælti svo:
"Sá er í heimi allra manna ríkastur
sem aldrei hefur augum litið peninga"