Ljóðpæling
Ég sé
við ljóðin sé ég allt
eða sjá ljóðin mig?
nei.
Ég sé lífið í gegnum ljóðin
og ljóðin mín sjá lífið í gegnum mig.
Þau stjórna mér.
Þau einfaldlega
eru ég.
Hver hlutur í lífi mínu, í kringum mig
hver orð, hver hreyfing
er ljóð - eða partur af því.
Nýr dagur er nýtt orð
Nýtt ljóð.
-orðið ljóð er einnig ljóð.
Þjáning, gleði, ást, sorg - allt.
Ég lifi allt í gegnum ljóðin.
En ljóð eru án orða í upphafi
orðin eru bara hjálpartæki
sem ljóðin nota til að koma sínu til skila.
Og ljóskáldið
er ljóðið
sem ljóðin nota til að koma sínu til skila.
Þannig að á morgun
þegar ég vakna
vaknar ljóðið einnig
inn í nýtt ljóð
við ljóðin sé ég allt
eða sjá ljóðin mig?
nei.
Ég sé lífið í gegnum ljóðin
og ljóðin mín sjá lífið í gegnum mig.
Þau stjórna mér.
Þau einfaldlega
eru ég.
Hver hlutur í lífi mínu, í kringum mig
hver orð, hver hreyfing
er ljóð - eða partur af því.
Nýr dagur er nýtt orð
Nýtt ljóð.
-orðið ljóð er einnig ljóð.
Þjáning, gleði, ást, sorg - allt.
Ég lifi allt í gegnum ljóðin.
En ljóð eru án orða í upphafi
orðin eru bara hjálpartæki
sem ljóðin nota til að koma sínu til skila.
Og ljóskáldið
er ljóðið
sem ljóðin nota til að koma sínu til skila.
Þannig að á morgun
þegar ég vakna
vaknar ljóðið einnig
inn í nýtt ljóð
?