

Fullt tungl, fullt torg
fullur.
tekinn í armana, varirnar blautar
þrýstur, snertur, þreifaður, strokinn
leiddur heim..."heim".
Aftur
leiddur - inn um dyr
gripinn í myrkri, dýnan fellur
afklæddur - hendurnar á henni núna.
"athöfn"--Makast.
myrkrið umlykur okkur
tveir, þrír, fjórir tímar.
Andvarp
Ligg á hliðinni, hendin á henni.
grípur, þrífur, kyssir góða nótt.
andardráttur, hún sefur
ekki ég - andvaka.
Lít á úrið, það er tími.
klæddur aftur, gríp
rennheitur kveðjukoss, ástarorð
opna hurð, geng út, loka hurð.
geng... ég er einn á ferð
finn mótor, fer með mótor.
sex þrjátíu um morgunn
reyki sígarettu, afklæðist
í speglinum:
klóruför á bakinu öllu.
Hvernig get ég nokkurntímann gleymt þér
orðin lifandi á blaði
Hvernig get ég nokkurntímann gleymt þér?
fullur.
tekinn í armana, varirnar blautar
þrýstur, snertur, þreifaður, strokinn
leiddur heim..."heim".
Aftur
leiddur - inn um dyr
gripinn í myrkri, dýnan fellur
afklæddur - hendurnar á henni núna.
"athöfn"--Makast.
myrkrið umlykur okkur
tveir, þrír, fjórir tímar.
Andvarp
Ligg á hliðinni, hendin á henni.
grípur, þrífur, kyssir góða nótt.
andardráttur, hún sefur
ekki ég - andvaka.
Lít á úrið, það er tími.
klæddur aftur, gríp
rennheitur kveðjukoss, ástarorð
opna hurð, geng út, loka hurð.
geng... ég er einn á ferð
finn mótor, fer með mótor.
sex þrjátíu um morgunn
reyki sígarettu, afklæðist
í speglinum:
klóruför á bakinu öllu.
Hvernig get ég nokkurntímann gleymt þér
orðin lifandi á blaði
Hvernig get ég nokkurntímann gleymt þér?
samið um kvöldstund með brasilískri yngismey