Jónas Guðlaugsson
Blundar nú sólin
Ég veit
Leita landa!
Já, þú ert mín!
Þjóðskáldið
Bak við hafið
Víkingar
Til kunningjanna
Jónas Hallgrímsson
Hamingjan er sem hafið
Blundar nú sólin
Ég finn að fátæk ertu
Draumur og vaka
Meira um höfund:

Jónas Guðlaugsson fæddist að Staðarhrauni
á Snæfellsnesi árið 1887. Hann
lærði í Latínuskólanum og var þá strax
ákveðinn í að verða stórskáld. Jónas taldi
sig ekki geta lifað af list sinni hér heima
og því fluttist hann erlendis, fyrst til
Noregs og síðan til Danmerkur, þar sem
hann starfaði sem blaðamaður. Hann lést
á Skaga á Jótlandi árið 1916, þá
nýkvæntur í annað sinn. Þó Jónas hafi
ekki náð háum aldri, gaf hann út þrjú
ljóðasöfn, sem öll bera vott um mikla
skáldagáfu. Þá gaf hann út tvær
skáldsögur og eitt smásagnasafn.