Stjörnuskoðarinn
Blástjarnan þó skíni skær
skal ei framar pína
sjón mína
því aðrar fegri eru tvær
er mér tindra miklu nær
og undir Svövu augnabrúnum skína!  
Bjarni Thorarensen
1786 - 1841


Ljóð eftir Bjarna Thorarensen

Sigrúnarljóð
Til Jóns prests Þorlákssonar
Stjörnuskoðarinn
Veturinn
Kysstu mig hin mjúka mær
Um Fljótshlíð
Kossar
Hinir látnu
Solatium
Ísland
Íslands minni