Um Fljótshlíð
Eyjafjalls grætur ásinn þar
ísa frá toppi hám
og hrynja lætur hvarmskúrar
haglið úr mekki blám,
af því að fætur Fljótshlíðar
fljótið sker uppað knjám ?
Yggdrasils rætur við svo var
vættur með hvofti grám.  
Bjarni Thorarensen
1786 - 1841


Ljóð eftir Bjarna Thorarensen

Sigrúnarljóð
Til Jóns prests Þorlákssonar
Stjörnuskoðarinn
Veturinn
Kysstu mig hin mjúka mær
Um Fljótshlíð
Kossar
Hinir látnu
Solatium
Ísland
Íslands minni