

Hér hvíli ég, hinn morgunsvæfi maður.
Að marki var mér fótaferðin ströng.
Ég fór að hátta - fékk hér loksins glaður
þá fyrstu nótt sem mér var nógu löng.
Að marki var mér fótaferðin ströng.
Ég fór að hátta - fékk hér loksins glaður
þá fyrstu nótt sem mér var nógu löng.