Grafskrift svefnpurkunnar
Hér hvíli ég, hinn morgunsvæfi maður.
Að marki var mér fótaferðin ströng.
Ég fór að hátta - fékk hér loksins glaður
þá fyrstu nótt sem mér var nógu löng.  
Steingrímur Thorsteinsson
1831 - 1913


Ljóð eftir Steingrím Thorsteinsson

Sumarnótt
Kirkja vorsins
Mótsagnir
Grafskrift svefnpurkunnar
Draumur hjarðsveinsins
Heilræðastökur
Haustkvöld
Sorg og viska
Kveðja
Verndi þig englar
Vetur
Við hafið
Augun bláu