

Á kvöldi sem þessu
leiði ég hugann af því
hvort þær óteljandi heilafrumur
sem þeytast um huga þinn
mætist stundum í mynd af mér
og hvort sú mynd hreyfi enn við þér.
leiði ég hugann af því
hvort þær óteljandi heilafrumur
sem þeytast um huga þinn
mætist stundum í mynd af mér
og hvort sú mynd hreyfi enn við þér.