þreytt
ég er þreytt og þungt er hjarta
þekja sjónu mína ský
sólu vil ég biðja bjarta
blíðum geislum til mín senda
verði hönd mín aftur hlý  
Þórunn Harðardóttir
1980 - ...


Ljóð eftir Þórunni Harðardóttur

...
syngdu
músaminni
morgunljóð
andvökuvísa I
þreytt
Brimið
Þifl