Þifl
þreytt
illt
flökurt
leið

hvert fór sólin á meðan ég beið?

einmana
asnaleg
sorgmædd
reið

allt er orðið er fyrir ég kveið.

sælt væri að sofna nú
svörtu myrkri í
síðan að endingu ætlaðir þú

að vekja mig upp að nýju  
Þórunn Harðardóttir
1980 - ...


Ljóð eftir Þórunni Harðardóttur

...
syngdu
músaminni
morgunljóð
andvökuvísa I
þreytt
Brimið
Þifl