Feimin ást
Eitthvað
læðist
meðfram veggjum miðbæjarins
klætt í svart
svitinn drýpur af enninu,
hringir bjöllu,
einhver hvíslar
"hver er þar?"
svar fæst ekki
svo heimamaðurinn læsir
hurðinni og um leið hjartanu
vitandi það
að dyrabjallan mun hringja
næstu nótt.
 
Snærós
1991 - ...
Ljóðið er samið sérstaklega fyrir www.ljod.is


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi