Þungun
Sérð árnar streyma
um postulínið,
telur að ég sé að svitna
því ég tútnaði svo út
þegar þú reiðst mér án varna,
ég var eyja án hers.
Þú ælir loks framan í mig
því það er auðveldara
að dást af eigin listaverki.  
Snærós
1991 - ...
Pólitískt ljóð..fyrir ykkur hugsuðina


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi