öfund konu-ngs
á sólríkum vetrardegi
plokkaði ég augað úr drottningu
og geymdi í glasi

þegar ég varð reið
tók ég augað úr glasinu
kreysti úr því safann
og lét drottninguna glápa á

auðvitað aðeins með öðru auga  
Snærós
1991 - ...


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi