Utopia
Með þér fann ég
frelsið í eilífðinni.
Að sætta sig við að fljóta
saman undir þungum krónum
minninga okkar.
Og biðja þess að stranda
aldrei.  
Snærós
1991 - ...
Nóttin hefur þessi áhrif á mig, ljóðið skrifað um tvö að nóttu.


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi