

Gott er að eiga góða vini,
Það er mér mikið hjatans mál,
Bæði í sorg í gleði og friði,
Því það er svo skrítið þetta líf
að eiga góða sál að tala við,
sem veitir manni gleði í sorg
og hamingju í hjarta
og gerir framtíðinna bjarta.
Það er mér mikið hjatans mál,
Bæði í sorg í gleði og friði,
Því það er svo skrítið þetta líf
að eiga góða sál að tala við,
sem veitir manni gleði í sorg
og hamingju í hjarta
og gerir framtíðinna bjarta.
Höfundur: Heiðrún E. Harðardóttir