

Frelsi er að missa meðvitund
en vaka yfir sér um leið
eins og að hverfa
en vera fullkomlega til staðar
á nákvæmum punkti togstreitu
þar sem kröftug hreyfing
hefur mann allan á flug
þó negldan í sömu stöðu.
en vaka yfir sér um leið
eins og að hverfa
en vera fullkomlega til staðar
á nákvæmum punkti togstreitu
þar sem kröftug hreyfing
hefur mann allan á flug
þó negldan í sömu stöðu.