Hnjúkabrestir
Vatn rauf skarð í varnargarð
vantar sparð á þúfubarð
hækka jarðarvegginn varð
er villta, harða Jökla sarð
 
Gísli Sam
1962 - ...


Ljóð eftir Gísla Sam

Davíðsþryma
Hugarvíl
Hnjúkabrestir
Á Kili 2004
Passíusálmur nr. 52
Söknuður
Raunir óþekktarormsins
Vangaveltur
ó blessuð Jólin
Smalavísa