Smalavísa
Ég er áreki nú á reiki
með árekamalpokann,
þá ég á lít, strax ég álýt
að lítt áleytin sé þokan.

(Ég vaknaði í morgun við að Valgeir Guðjónsson var að syngja íslensku útgáfuna af \"Icelandic Cowboy\", og þar segir hann: \"... en kindreki er ekki fallegt orð...\"; og þá fór ég að hugsa um hvað væri betra orð yfir kindreka...)  
Gísli Sam
1962 - ...


Ljóð eftir Gísla Sam

Davíðsþryma
Hugarvíl
Hnjúkabrestir
Á Kili 2004
Passíusálmur nr. 52
Söknuður
Raunir óþekktarormsins
Vangaveltur
ó blessuð Jólin
Smalavísa