Söknuður
Hann næðir, hann gnauðar, um neyðardyr
hann nístir sem eitraður hnífur.
Þú söknuði leynir, en lætur sem fyrr,
að lokum hann hjarta þitt klýfur.  
Gísli Sam
1962 - ...


Ljóð eftir Gísla Sam

Davíðsþryma
Hugarvíl
Hnjúkabrestir
Á Kili 2004
Passíusálmur nr. 52
Söknuður
Raunir óþekktarormsins
Vangaveltur
ó blessuð Jólin
Smalavísa