ó blessuð Jólin
Hækkar á himnum hin hæverska sól.
Sem bætir í byggðum hin íslensku ból.
Má hátíðin kæra. frið ykkur færa.
Fögnuð í hjarta og gleðikeg jól.

(gisli Sam.)
 
Gísli Sam
1962 - ...


Ljóð eftir Gísla Sam

Davíðsþryma
Hugarvíl
Hnjúkabrestir
Á Kili 2004
Passíusálmur nr. 52
Söknuður
Raunir óþekktarormsins
Vangaveltur
ó blessuð Jólin
Smalavísa