

Af öllu bláu, brúður kær!
hið bezta þér í augum hlær;
svo blár er himinbláminn ei,
svo blátt er ekkert gleym-mér-ei.
Hvað gaf þeim blíðu-bláma þann,
sem bindur, töfrar sérhvern mann?
Þín elskan hlýja, hreinust sál
og hjarta, sem ei þekkir tál.
hið bezta þér í augum hlær;
svo blár er himinbláminn ei,
svo blátt er ekkert gleym-mér-ei.
Hvað gaf þeim blíðu-bláma þann,
sem bindur, töfrar sérhvern mann?
Þín elskan hlýja, hreinust sál
og hjarta, sem ei þekkir tál.
None