

Hefurðu litið í spegil,
horft inn í þig,
séð þig að innan
og séð hversu ljótur þú ert í raun?
Hefurðu litið í spegil,
horft djúpt inn í augun,
sokkið dýpra og dýpra
þangað til þú kemur að uppsprettu sársaukans?
Hefurðu einhvertíman
horft framhjá jarðneska útliti hégómans
og séð það sem er í raun,
en felur sig svo vel.
horft inn í þig,
séð þig að innan
og séð hversu ljótur þú ert í raun?
Hefurðu litið í spegil,
horft djúpt inn í augun,
sokkið dýpra og dýpra
þangað til þú kemur að uppsprettu sársaukans?
Hefurðu einhvertíman
horft framhjá jarðneska útliti hégómans
og séð það sem er í raun,
en felur sig svo vel.