Kella
Það hvílir svo þungt á þér kellan mín,
miklu þyngra en það ætti að gera,
hvað hún er oft erfið og ósanngjörn,
þessi skelfilega tilvera.
En Guð leggur ekki á þig svo þunga byrgði,
að þú náir ekki að standast þá þraut,
því þó erfitt sé oft að fara Hans leið,
þá liggur í glötun hin beinasta braut.
Við eigum það sameiginlegt kellan mín,
að hafa einhvern elskað sem við höfum svo misst,
og báðar höfum við upplifað að,
hafa í síðasta sinn góðan vin kysst.
Hvert vinur þinn fór eða hvar hann nú er,
því verður ei svarað af mér,
en náð Guðs er óendanleg og seinna,
í eilífðinni, svarar hann þér
miklu þyngra en það ætti að gera,
hvað hún er oft erfið og ósanngjörn,
þessi skelfilega tilvera.
En Guð leggur ekki á þig svo þunga byrgði,
að þú náir ekki að standast þá þraut,
því þó erfitt sé oft að fara Hans leið,
þá liggur í glötun hin beinasta braut.
Við eigum það sameiginlegt kellan mín,
að hafa einhvern elskað sem við höfum svo misst,
og báðar höfum við upplifað að,
hafa í síðasta sinn góðan vin kysst.
Hvert vinur þinn fór eða hvar hann nú er,
því verður ei svarað af mér,
en náð Guðs er óendanleg og seinna,
í eilífðinni, svarar hann þér