

hefur þú heyrt um manninn
sem var alltaf á flótta
hlaupandi milli skuggsælla staða
ásóttur af orðum
úr fortíðinni
hefur þú heyrt um manninn
sem var lokaður inni
á skuggsælum stað
ásóttur af orðum
úr framtíðinni
hefur þú lesið ljóð nýlega?
sem var alltaf á flótta
hlaupandi milli skuggsælla staða
ásóttur af orðum
úr fortíðinni
hefur þú heyrt um manninn
sem var lokaður inni
á skuggsælum stað
ásóttur af orðum
úr framtíðinni
hefur þú lesið ljóð nýlega?