Trú
lítið barn
sefur vært
með mjúkan bangsann
í fanginu
hjúfrar sig upp að honum
leitar verndar
um leið og það verndar

er trúin okkur
það sem bangsinn
er barninu?  
Sölvi Fannar
1971 - ...


Ljóð eftir Sölva Fannar

Samskipti kynjanna
Þyrnar rósarinnar
Maðurinn
Tunglið
Trú
Ferðalag
Flísasprengja
Stríð
Örverur
Heilindi
Hún
Móðurjörð