Hrollur hjartans
Ég er dofinn
þegar hendur þínar snerta
sál þín um mig ofinn finnur
finnur frið
því ég er dofinn

Mætti ég biðja þig að stinga höndum þínum
inn undir húð mína
strjúka blóðpumpuna sem býr í brjósti mér rólega
svona eins og þegar þú straukst bak mitt og ég fékk gæsahúð
því ég veit að ef ég fæ gæsahúð á hjartað
þá mun ég geta kysst þig með sál minni
beint á munninn
 
Hörður S. Dan.
1977 - ...


Ljóð eftir Hörð

án titlils
hmm
í nótt
kona
kvöldbæn
Stund
Á röltinu meðfram miklubraut
Kraftaverk
samviska meðalmannsins
kæri veruleiki
Veruleikinn
vertu bless vinan
blikk
Ástleitnar pælingar
Dúr
Ég og þú
Hrollur hjartans
ást í veseni
Um þunglyndi
Óður til heilans
stöðugt andartak
hik
Þessvegna tala ég með hjartanu
Smá stund fyrir sjálfsmorð
heimsins minnsta ástarsamband
Gull í formi gæsar
dagur II
Mín kaldhæðna smásál
Pælingar
duttlúngar dimmunar
Minningar
Mót
Í minningu