Gull í formi gæsar
Mér leiðist
tifið missti úr takt

ég var einu sinni
haltur kjúklingur
strippaði
því það var sláturtíð kjúklingabænda
svo hengdu þeir mig
á hvolfi

nú bíð ég í röð
með hinum kjúklingunum
eftir að komast í heitt og notalegt bað
eða sólbað
áður en ég verð stunginn og skorinn
Og étinn.

svona hlýtur Jesús að hafa liðið
áður en hann var krossfestur

við ættum að tilbiðja kjúklinga.
 
Hörður S. Dan.
1977 - ...


Ljóð eftir Hörð

án titlils
hmm
í nótt
kona
kvöldbæn
Stund
Á röltinu meðfram miklubraut
Kraftaverk
samviska meðalmannsins
kæri veruleiki
Veruleikinn
vertu bless vinan
blikk
Ástleitnar pælingar
Dúr
Ég og þú
Hrollur hjartans
ást í veseni
Um þunglyndi
Óður til heilans
stöðugt andartak
hik
Þessvegna tala ég með hjartanu
Smá stund fyrir sjálfsmorð
heimsins minnsta ástarsamband
Gull í formi gæsar
dagur II
Mín kaldhæðna smásál
Pælingar
duttlúngar dimmunar
Minningar
Mót
Í minningu