Þessvegna tala ég með hjartanu
Ég át ljósmynd
af sjálfum mér
standandi við fjöruborðið
sólin var sokkin í hafið
og hafið glóði
svolítið

og veistu
ég er ekki frá því
að hafa fundið bragð
af brimsöltum sjónum
bómullarkenndum skýjum
votri sólinni
ég bruddi klettana
eins og brjóstsykur

bragðið af mér var
ekkert spes
var frekar seigur
en hjartað festist í tönnunum  
Hörður S. Dan.
1977 - ...


Ljóð eftir Hörð

án titlils
hmm
í nótt
kona
kvöldbæn
Stund
Á röltinu meðfram miklubraut
Kraftaverk
samviska meðalmannsins
kæri veruleiki
Veruleikinn
vertu bless vinan
blikk
Ástleitnar pælingar
Dúr
Ég og þú
Hrollur hjartans
ást í veseni
Um þunglyndi
Óður til heilans
stöðugt andartak
hik
Þessvegna tala ég með hjartanu
Smá stund fyrir sjálfsmorð
heimsins minnsta ástarsamband
Gull í formi gæsar
dagur II
Mín kaldhæðna smásál
Pælingar
duttlúngar dimmunar
Minningar
Mót
Í minningu