duttlúngar dimmunar
Ég er að deyja.
Nei. Bíddu. Núna er ég að deyja
Nei núna
Hvaðan koma öll þessi hljóð?
Vatnið sem læðist niður húsveggina er að hvísla einhverju að mér.
Mér finnst ég ætti að hlusta, en þori því eiginlega ekki.
Það veit svo mikið.
Heyrir raddirnar í veggnum.
ég ætla að verða veggur.
Nei, ég ætla að fara inn í vegginn
Ég og veggurinn ætlum að sleikja regnið.
Blotna.
Brosa.
Deyja.
Geta veggirnir dáið?
Vilja þeir mega þeir...
Hvaðan koma öll þessi hljóð?

Ef ég öskra, deyr þá þögnin?
eða hverfur hún.
með þöglu fótartaki.
einmanna.

Þar komstu með það.
einn
á móti öllum.

Ég er þögnin.  
Hörður S. Dan.
1977 - ...


Ljóð eftir Hörð

án titlils
hmm
í nótt
kona
kvöldbæn
Stund
Á röltinu meðfram miklubraut
Kraftaverk
samviska meðalmannsins
kæri veruleiki
Veruleikinn
vertu bless vinan
blikk
Ástleitnar pælingar
Dúr
Ég og þú
Hrollur hjartans
ást í veseni
Um þunglyndi
Óður til heilans
stöðugt andartak
hik
Þessvegna tala ég með hjartanu
Smá stund fyrir sjálfsmorð
heimsins minnsta ástarsamband
Gull í formi gæsar
dagur II
Mín kaldhæðna smásál
Pælingar
duttlúngar dimmunar
Minningar
Mót
Í minningu