Smá ljóð til Herdísar Birnu
Það var í vor
að í heiminn kom
þessi litla sæta snót
Herdís Birna heitir hún
sem kom í heiminn um hánótt
með þennan mikla lífsins þrótt.

Elsku Herdís Birna mín
þú ert alltaf svo sæt og fín.
Ó, lífið hefur breyst hjá mér
ég er svo stoltur að eiga í þér.
Þú ert svo björt elsku fagra fljóð
þú verður alltaf mitt yndislega ljóð.  
Jón Bergvinsson
1957 - ...


Ljóð eftir Jón Bergvinsson

Naglar
Takk
Hann
Skipið
Afi sjómaður
Á sjónum
Skemmtileg Verðlaun
Smá ljóð til Herdísar Birnu
Ó elskan
Ég er kominn