Takk
Takk

þið sem komuð
takk
ekki fara
takk
það er svo gott að hafa ykkur
takk
þið gefið yl
takk
þið gefið frið og ró
takk

sólin gefur takt í lífið
takk
réttir okkur af í lífinu
takk
birtan frá henni er svo góð
takk
engan tunglmyrkva
takk

skipið er á réttu stími til okkar
takk
svo við villumst ekki af leið
takk
því skipinu er vel stjórnað
takk
því við förum eftir stími skipsins
takk

 
Jón Bergvinsson
1957 - ...


Ljóð eftir Jón Bergvinsson

Naglar
Takk
Hann
Skipið
Afi sjómaður
Á sjónum
Skemmtileg Verðlaun
Smá ljóð til Herdísar Birnu
Ó elskan
Ég er kominn