Skipið
Skipið

Máttur hafsins mikill er,
menn slasast og deyja.
Engin veit hvert næsti fer,
kannski fer næsta eyja.

Ekki spyrja hvert hún fer,
því engin veit hver er styrkur hraunsins.
Hafið spyr ekki hver næsti er,
hvort það sé þú , hann eða maður
auðsins.
 
Jón Bergvinsson
1957 - ...


Ljóð eftir Jón Bergvinsson

Naglar
Takk
Hann
Skipið
Afi sjómaður
Á sjónum
Skemmtileg Verðlaun
Smá ljóð til Herdísar Birnu
Ó elskan
Ég er kominn