Þögn
Það er svo margt
sem mig langar að seigja.
Seigi samt ekkert
Kyndi bara bálið
innaní mér
Þegi bara, um langa hríð

Það er svo margt
Sem mig langar að gera.
En geri aldrei, því
mig vantar þig.
Þig, sem mig knýr
til dáða og orða.

Þú sem allt seigir
og gerir...  
Darri
1970 - ...


Ljóð eftir Darra

Þrá
Söknuður
Hérna
Lífið
Þögn
Einn
Fyrirgefðu
Myrkrið
Ljóti kall
Hamingjan
Ljósið
Vinur
Vetur
Myrkur
Veggir
Bíllinn
Ljár
Her Rainbow
From Reena
unrealist
Þoka
Gangan Langa