Veggir
Í höll sársaukans
stend ég miðri.
Veggir mynninganna
hellast yfir mig.
Skuggi myrkurs
umlykur mig.

Hyldýpi trega og ótta
við fætur mér
 
Darri
1970 - ...


Ljóð eftir Darra

Þrá
Söknuður
Hérna
Lífið
Þögn
Einn
Fyrirgefðu
Myrkrið
Ljóti kall
Hamingjan
Ljósið
Vinur
Vetur
Myrkur
Veggir
Bíllinn
Ljár
Her Rainbow
From Reena
unrealist
Þoka
Gangan Langa