Vetur
Veturinn er kominn
og þrengir sér inní mig.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
Birtuna ég þrái
og lifa henni með.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.


Vetur konungur
ég krýni þig.
Mér ég fórna á altari ljóssins
til heiðurs þér.


 
Darri
1970 - ...
Það er dimmt ... stundum


Ljóð eftir Darra

Þrá
Söknuður
Hérna
Lífið
Þögn
Einn
Fyrirgefðu
Myrkrið
Ljóti kall
Hamingjan
Ljósið
Vinur
Vetur
Myrkur
Veggir
Bíllinn
Ljár
Her Rainbow
From Reena
unrealist
Þoka
Gangan Langa