Höfuðverkur
Hugsanirnar mínar fara hring eftir hring
ég næ ekki sambandi við neina
ég er hrædd um að ég spring
en ég verð að halda áfram að reyna.

Góði guð láttu höfuð mitt hætta að snúast
ég get einfaldlega ekki meyra
en við hverju er ég að búast
það eina sem þú vilt og getur sagt
er
haltu áfram að reyna og reyna.

En það dæmi get ég ekki leyst
allavega ekki ég sjálf
en ég hef ekki nógu mikla reisn
til að leita mér sjálf að hjálp.

því leita ég til þín
hvað er það sem mig vantar
gefðu mér einhverskonar sín
á það sem mig haftar.

Mér finnur svo til
og það eina sem ég vil
er að ná að hugsa til enda
en ekki á rassinum lenda.

 
Röskva
1984 - ...


Ljóð eftir Röskvu

Ástin mín afhverju
Við eldhúsborðið
Draumur á Jónsmessunótt
Andvaka
Fullkomin fegurð
Áttavillt
Höfuðverkur
Stjarnan mín
Sálartóm