Andvaka
Augnlokin þyngjast,
ég er svo þreytt.
Hendurnar dofnar,
ég ræð þeim ekki neitt.
Fæturnir kyrrir,
þeir fara ekki neitt.
Ég ligg uppí rúmi,
en sofna ekki neitt.  
Röskva
1984 - ...


Ljóð eftir Röskvu

Ástin mín afhverju
Við eldhúsborðið
Draumur á Jónsmessunótt
Andvaka
Fullkomin fegurð
Áttavillt
Höfuðverkur
Stjarnan mín
Sálartóm