Fullkomin fegurð
Varir þínar svo rauðar,
sem ný útsprungin rós.

Hörund þitt svo hvítt,
sem ný fallinn snjór.

Hár þitt svo fagurt,
sem svörtustu hrafnar.

Sál þín svo saklaus,
við fegurstu ljóð.

 
Röskva
1984 - ...


Ljóð eftir Röskvu

Ástin mín afhverju
Við eldhúsborðið
Draumur á Jónsmessunótt
Andvaka
Fullkomin fegurð
Áttavillt
Höfuðverkur
Stjarnan mín
Sálartóm