Draumur á Jónsmessunótt
Úti er myrkur komin er nótt,
ég sit alein hérna heima,
en mér verður ekki rótt,
því draugarnir um allt hér sveima,
það boðar ekki gott,
mér hlýtur að vera að dreyma.  
Röskva
1984 - ...


Ljóð eftir Röskvu

Ástin mín afhverju
Við eldhúsborðið
Draumur á Jónsmessunótt
Andvaka
Fullkomin fegurð
Áttavillt
Höfuðverkur
Stjarnan mín
Sálartóm