

Hugljúft ástarfljóð um æðar mínar flýtur
en þú á ást mín ey lýtur
augun þín framandi
varnirnar kyssilegar
vel aðlaðandi
Þú úr mér felldir tár
í hjarta mínu er stórt bál
þetta er asnalegt ástarfár
sem hefur ekkert upp á sig að fá
nema ég hverfi öllu frá...
en þú á ást mín ey lýtur
augun þín framandi
varnirnar kyssilegar
vel aðlaðandi
Þú úr mér felldir tár
í hjarta mínu er stórt bál
þetta er asnalegt ástarfár
sem hefur ekkert upp á sig að fá
nema ég hverfi öllu frá...