Mitt á milli.
Ef ég stæði upp núna.
Næði ég samt aldrei uppúr vatninu.
Þó með hendur upp í loft.
Öldurnar mála mynd af flöktandi engli
með sára olnboga
og hnén eins.
Því bautir vængir nýtast illa til langferða.
 
heimirbjéjoð
1984 - ...


Ljóð eftir heimibjéjoð

Kannski á morgun.
Mitt á milli.
Þangað til næst.
Endurhæfing/vinnsla.
Glóðin.
Daginn eftir.
Í dyragættinni.
Hugsanlegt.
Íslenskur Íslendingur.
Gamla gufan
Guðleysis hark
Fyrir þann sem leitar hans