

Ef ég stæði upp núna.
Næði ég samt aldrei uppúr vatninu.
Þó með hendur upp í loft.
Öldurnar mála mynd af flöktandi engli
með sára olnboga
og hnén eins.
Því bautir vængir nýtast illa til langferða.
Næði ég samt aldrei uppúr vatninu.
Þó með hendur upp í loft.
Öldurnar mála mynd af flöktandi engli
með sára olnboga
og hnén eins.
Því bautir vængir nýtast illa til langferða.