

Fyrst þegar ég sá þig
þú kveiktir í mér bál
Mig langaði að fá þig
Til að græða mína sál
Fá að sjá þig aftur
og hugga þig
Taka utan um þig
og kveikja í þinni sál
þú kveiktir í mér bál
Mig langaði að fá þig
Til að græða mína sál
Fá að sjá þig aftur
og hugga þig
Taka utan um þig
og kveikja í þinni sál