Í 100 ár
Í hundrað ár
Öldin er senn á enda,
maður jafn gamall öldinni kveður.
En á sjúkrabeðinu liggur hann aumur,
biður fyrirgefningar.
Öldin var löng,
nægur tími til að gleðjast,
syrgja og gera mistök.
Þegar endalokin nálgast,
snúast hugsanirnar ekki um
gleðina og hamingjuna.
Eina óskin er að fá fyrirgefningu á
öllu því sem ekki var sagt,
og því sem var sagt.
Maður er ekki fullkominn,
allir gera mistök.
Fyrirgefning.
Öldin er senn á enda,
maður jafn gamall öldinni kveður.
En á sjúkrabeðinu liggur hann aumur,
biður fyrirgefningar.
Öldin var löng,
nægur tími til að gleðjast,
syrgja og gera mistök.
Þegar endalokin nálgast,
snúast hugsanirnar ekki um
gleðina og hamingjuna.
Eina óskin er að fá fyrirgefningu á
öllu því sem ekki var sagt,
og því sem var sagt.
Maður er ekki fullkominn,
allir gera mistök.
Fyrirgefning.