

Þarna ertu ljóti kall,
geðstirður og fúll.
Hefur allt á hornum þér,
lemur allt og berð.
Þú öskrar mig á,
ég hef ekkert þér gert.
Ég vill í burt,
og aldrei þig sjá.
En ég á hér heima,
alveg einsog þú.
geðstirður og fúll.
Hefur allt á hornum þér,
lemur allt og berð.
Þú öskrar mig á,
ég hef ekkert þér gert.
Ég vill í burt,
og aldrei þig sjá.
En ég á hér heima,
alveg einsog þú.
Ekki góður staður sem ég bý á ???