.....nr.2.....
Í slitnum gallabuxum
og peysu sem ætti að fleygja
stendur hann og starir.

Reynir að finna tilganginn
með þessu lífi
á meðan hann reynir að muna
hvenær hann svaf síðast.

Baðleysið farið að segja til sín
og lyktin orðin eftir því.
Hugurinn reikar,
dettur inn og út.
veður úr einu í annað.

Flestir segja hann vonlausan,
jafnvel klikkaðan,
en hún veit betur.

Það vonar hún allavega
því að undir yfirborðinu,
drulluga og harða,
býr stórt hjarta
sem þráir að vera frjálst.  
Birta Jónsdóttir
1982 - ...
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Birtu Jónsdóttur

Þorri
Þú breyttir mér
Mamma
Annar júní
Ég man
Sólin mín
Svo fjarlægur
Dear friend
Thanks
Takk fyrir engilinn minn
Bangsi
hann á afmæli í dag....
án titils
I\\\'ll remain yours
It\'s over
Let go of everything
All I ask of you
Kella
......nr.1.....
.....nr.2.....
Synd
kallinn minn
Ilmurinn þinn
Í húmi hjartans
Ljósið mitt
Nafnlaust ljóð
Fyrirgefðu Guð
Ég þakka þér
Dagur án nætur
Freisting
7 weeks
You
No more regrets
enginn titill
Þú
Lystarstol
Þú um þig frá þér til þín
Thank you for it all
Loforð
farinn
Á dögum sem þessum
Meira um þig
Jesú
Bestur
þú færir mér betri morgundag
ljod1
ljod2
þú og ég
Blame me
Mamma mín
Til afa