

köld fegurð mjallarinnar
keflir jörðina
og leggur
við ljóstýru nætur
líkklæði á fölva haustsins
taktfast marr tifandi fóta
hendur
hanskaklæddar
í hjartanu vetrarkvíði
keflir jörðina
og leggur
við ljóstýru nætur
líkklæði á fölva haustsins
taktfast marr tifandi fóta
hendur
hanskaklæddar
í hjartanu vetrarkvíði
nóvember 2004
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi